Playlists Guestbook

Glópagull - lyrics

Hvar er ég
Komdu með út í heiminn
Hvert fer ég
Vertu nú ekki feimin
Hvað sé ég
Það sem þig dreymir um að sjá
Hvað finn ég
Hér dugir engin doði
Hvað fæ ég
Sjáðu hvað er í boði
Hvað vil ég
Mikill vill meira’ og þú vilt mig
Ekki er allt gull sem glóir
Ei er allt sem sýnist hér
Ef þú betur augum gjóir
Önnur veröld birtist þér
Hvar er ég
Hvert fer ég
Hvað vil ég
Það sem í hjarta mínu býr
Hvar er ég
Umvafin glys og glaumi
Hvert fer ég
Svífurðu sem í draumi
Hvað sé ég
Það sem þig dreymdi um að sjá
Hvað finn ég
Leyfðu mér þig að tæla
Hvað fæ ég
Þú veist að því fylgir sæla
Hvað vil ég
Mikill vill meira’ og þú vilt mig
Ekki er allt gull sem glóir
Ei er allt sem sýnist hér
Ef þú betur augum gjóir
Önnur veröld birtist þér
Hvar er ég
Hvert fer ég
Hvað sé ég
Það sem þig dreymir um að sjá
Hvað finn ég
Hvað fæ ég
Hvað vil ég
Það sem í hjarta mínu býr
Hvað sé ég
Hvar er ég
Hvert fer ég
Hvað sé ég
Það sem þig dreymir um að sjá
Hvað finn ég
Hvað fæ ég
Hvað vil ég
Ekki er allt gull sem glóir
Hvar er ég
Hvert fer ég
Hvað sé ég
Ég horfi á allt sem að mér snýr
Hvað finn ég
Hvað fæ ég
Hvað vil ég
Ekki er allt gull sem glóir

Lyrics was added by olivono

Video was added by ZuzanaKkK


Unclassified lyrics

Erna and Lísa lyrics